Það lítur út fyrir að tímamótaverk mitt, vísindaskáldsagan um vingjarnlega strætóbílstjórann verði að bíða þar sem bílstjóri dagsins bauð góðan daginn og mér að gjöra svo vel eftir að ég sýndi honum kortið sem gerir allar stelpur vitlausar, 3ja mánaða strætókortið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.