Ég komst að því í dæmatíma áðan þegar glæsilegi kvenkyns dæmatímakennarinn reyndi að ná augnsambandi við mig að ég get ómögulega haldið augnsambandi lengur en eina sekúndu við fagurt kvenfólk.
Þannig að ef þú ert kvenmaður og ert að tala við mig og nærð góðu augnsambandi þá ertu ekki mjög girnileg að mínu mati, nema auðvitað ég hafi náð tali af sálfræðingi í millitíðinni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.