Ég er talsvert mikið fyrir að skoða myndir af körfuboltafígúrum ýmiskonar þar sem Sýn sýnir örfáa NBA leiki og Íslenski körfuboltinn er varla upp í nös á ketti. Allavega, ég hef fundið flottustu mynd fyrr og síðar. Hér getið þið séð hana. Takið eftir því hvernig sóknarmaðurinn reynir að skapa pláss með olnboganum en allt kemur fyrir ekki. Þarna fer einmitt sá leikmaður sem ég dái sem mest um þessar mundir, Andrei Kirilenko að nafni.
Þessi mynd varð í öðru sæti hjá mér í myndakeppninni og viti menn, hver kemur þarna á móti kauða og niðurlægir hann? Enginn annar en Andrei Kirilenko.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.