miðvikudagur, 3. mars 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það fyrsta sem flestum dettur í hug þegar þeir hugsa um austurland og skemmtanalífið þar er ekki ullarsokkur, heldur ullarsokkurinn.com. Núna er komin síða sem ber þetta sama nafn. Síðan er stórkostlega vel upp sett og skemmtileg í alla staði. Allir þangað, eftir að þið kíkið á bloggið hennar Maggýar auðvitað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.