mánudagur, 29. mars 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Afsakið færsluleysið í dag. Er að vinna þetta bölvaða verkefni. Verð miklu meira virkur í netmálum þegar því líkur eftir nákvæmlega þrjá tíma núna. Hver veit nema ég hendi inn einhverjum myndum, bæti við ókeypis lagi, bjargi 200 börnum frá hræðilegum dauðdaga eða skrifi eitthvað sniðugt þá, ef ég nenni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.