48 manns tóku þátt í könnuninni sem ég var með í gangi hérna í vikunni. Takk kærlega fyrir það þið sem tókuð hana. Þið hin skuluð skammast ykkar.
Ég hlakka til að sökkva tönnum mínum í það gríðarmagn talna og upplýsinga sem í gagnagrunninum er að finna. Það verður þó að bíða eitthvað þar sem stanslaust flæði verkefnaskila eru í skólanum þessa dagana. Ég lofa þó að birta þetta innan skamms.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.