fimmtudagur, 5. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í letikasti fyrir nokkrum dögum síðan gerði ég tilraun til að horfa á myndina Bless the child sem sýnd var á bíóstöðinni. Fyrst varð ég var við ótrúlega leiðinlegan söguþráð, þá tók ég eftir því að versta leikkona samtímans, Kim Basinger, leikur aðalhlutverkið en þegar nunna í myndinni gekk með giftingarhring ákvað ég að slökkva á sjónvarpinu og fara snemma að sofa. Mér tekst kannski að horfa á hana næst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.