sunnudagur, 22. febrúar 2004

Ég, í samráði við sænska vísindamenn, er kominn með nýja ályktun. Hún er eitthvað á þá leið að það sé hægt að mæla fegurð eða skemmtilegheit hvers og eins með einfaldri aðferð. Telja skal smsin sem viðkomandi fær að meðaltali á dag, nettó (þeas þau sms sem þú færð mínus þau sem þú sendir) og fara svo eftir töflunni hér að neðan (ATH. þessi ályktun er enn á framleiðslustigi):



Tafla unnin af félagi áhyggjufullra vísindamanna.


Þeir sem ekki eiga gemsa eru fyrir neðan núllið, eða giftir.

*Breytt í kjölfar athugasemda frá vísindamanninum Hjalta Jóni*

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.