Fjósamaðurinn Þorkell hefur sannað enn eina ferðina hversu athugull hann er í raun og veru með nýjustu færslu sinni. Þar veitir hann mínu öðru sjálfi æðsta heiður internetsins með titlinum 'Ötulasti bloggari 2003'. Takk kærlega fyrir það Fjósamaður.
0
athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.