fimmtudagur, 29. janúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gærkvöldi fór ég í annað matarboð hjá vinafólki pabba, og nú mínu vinafólki. Þar voru rædd ýmis skemmtileg mál, m.a. bíómyndir, pólitík og list. Ég gerði mig skemmtilega að fífli með því að undra mig á því við eiginmanninn að þau hjónin ættu svona margar myndir eftir hinn merka málara Gunnellu. Ég spurði hann svo hvort hann þekkti hana eitthvað og hann sagðist vera giftur henni. Ég hafði semsagt verið búinn að spjalla lengi við þessa konu án þess að átta mig á því.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.