laugardagur, 31. janúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég sá skuggalega frétt í morgunblaðinu í dag. Þar var sagt frá því að 78% kvenna sæju um þvottinn á sínu heimili á meðan aðeins um 8% karla gerðu það sama. Sú staðreynd að kvenfólk skuli vera í miklum meirihluta finnst kannski kvenfólki skuggalegt, en ekki mér. Það sem mér finnst hinsvegar verulega truflandi við þessa frétt er að þetta gera aðeins 86% sem segir mér svo að um 14% þvær ekki föt fyrirleitt. Alls eru því um 40.600 manns á Íslandi sem annað hvort kaupa sér ný föt daglega eða ganga um í verulega óhreinum fötum. Óhugnarlegt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.