miðvikudagur, 17. desember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Síðustu daga hef ég verið að berjast við fráhvarfseinkenni skákfíknar minnar. Í Reykjavík tefldi ég amk tvær skákir á dag og skemmti mér konunglega (en ekki hvað?). Hér hinsvegar tefli ég ekki nema eina skák á dag að meðaltali og það er að éta mig upp að innan. Skáksjálfboðaliðar mega gjarnan gefa sig fram.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.