sunnudagur, 28. desember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég vil nota tækifærið og þakka lesendum þessarar síðu fyrir daglegt innlit um leið og ég biðst velvirðingar á því hversu sjaldan ég skrái færslur í jólafríinu og hversu andlausar þær eru þegar loksins láta sjá sig. Ástæðan er einföld, ég er í fyrsta lagi tölvulaus hérna fyrir austan og ég vil gjarnan taka mér smá pásu frá þessu bloggi í jólafríinu og njóta lífsins á meðan aðsóknin í þessa síðu er í lágmarki (hún er alltaf í lágmarki frá 15. desember - 5. janúar ca, 10.-20. maí og 20. ágúst-5. september). Færslurnar verða mun hnitmiðaðri, fleiri og skemmtilegri þegar jólafríinu líkur um 6. janúar. Þangað til þá verða svona færslur að duga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.