sunnudagur, 28. desember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag keppti pressuliðið gegn Hetti í körfubolta hérna á Egilsstöðum. Ég var í pressuliðinu ásamt fjórum öðrum sem þýðir að við höfðum enga skiptimenn. Höttur hafði hinsvegar nóg af þeim. Til að gera stutta sögu styttri þá unnu Hattarar með ca 10-12 stiga mun. Ég hóf leikinn með því að tapa boltanum nokkrum sinnum en tók mig svo á og endaði með 12 stig, ca 5 fráköst og nokkrar blokkeringar að ég held. Á morgun ætlum við að keppa aftur og þá ætla ég að standa mig mun betur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.