mánudagur, 10. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það gleður mig að tilkynna að ritnefnd veftímaritsins Við rætur hugans mun að öllum líkindum eyða jólafríinu í að vinna á Heilsugæslustöð Egilsstaða við hitt og þetta. Eftir að móðir ritnefndarinnar hringdi og sagði frá því að það væri verið að leita að manneskju til að leysa af í einhverja daga þar hringdi ritnefnd og viti menn, það verður haft samband við mig með nánari upplýsingar um starfið sem bíður mín. Það er einróma álit okkar í ritnefndinni að þetta sé gleðiefni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.