Þessi færsla er byggð á (sannri) bloggfærslu hjá Maggý:
Þið vitið hvernig Bachelor(ette) þættirnir eru; ríkur og myndarlegur karl velur úr hópi fallegra hóra eða öfugt. Það vill enginn viðurkenna það en útlitið og peningarnir skipta miklu máli þegar kemur að fólkinu sem valið er í þáttinn. Nú er hinsvegar kominn þáttur þar sem falleg kona velur úr foxljótum og ekki svo ríkum mönnum. Glæsilegt framtak hjá sjónvarpsstöðinni NBC. Hér getið þið séð konuna og mennina í lífi hennar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.