laugardagur, 1. nóvember 2003

Það gleður mig að tilkynna að ég er orðinn frægasti Finnurinn á netinu. Þá niðurstöðu fékk ég með því að slá inn "Finnur" á google.com og fá mig efast á listann. Prófiði bara sjálf.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.