fimmtudagur, 30. október 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í nótt hófst NBA tímabilið fyrir alla Utah Jazz aðdáendur. Þeir tóku sig til, smöluðu Trailblazers saman og aflífuðu. Hér getið þið lesið um leikinn og hér séð alla tölfræðina. Ég missti stjórn á gleði minni og tók skemmtilegt footloose dansspor á bókasafninu bara til þess að fá vikubann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.