sunnudagur, 5. október 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það lítur út fyrir að fólk sé ekki ánægt með þetta útlit á síðunni. Fleiri en helmingur vilja fá gamla útlitið aftur og í eldri könnuninni vildu meira að segja 2 að ég lokaði síðunni. Í þetta skiptið ætla ég að láta almenningsálitið sem vind um eyru þjóta og bæði halda útlitinu og halda áfram að skrá dagbók. Ef ykkur líkar það illa þá verðið þið bara að venjast þessu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.