Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að fólk er ósammála mér varðandi Matrix reloaded og Kill Bill þannig að hér kemur smá könnun, ykkur til ánægju líklegast. Ég læt hana þó ekki í hliðarrammann hérna til hægri þar sem þetta er bara bráðabirgðakönnun.
Smelltu hér til að taka þátt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.