Þú veist að þú ert sorglegur þegar kaup á nýjum stærðfræðistílabókum og pennum gerir meira fyrir þig en að drekka og fara út á lífið um helgar.
Og í tengt efni; rúmlega fjórar vikur eru liðnar síðan skólinn byrjaði og strax er ég búinn að klára eina stærðfræðistílabók.
Að lokum; í dag er nákvæmlega mánuður síðan ég kom til Reykjavíkur og ég er enn á lífi. Það erfiðasta búið og nú bara að standa sig í skólanum.
Afsakið andleysið í færslum dagsins.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.