miðvikudagur, 24. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Tími minn hefur verið svo skipulagður í hvívetna síðustu daga að ég hef ekki gefið mér tíma til að ditta að líkama mínum, utan þess að fara í sturtubað einu sinni á dag. Neglurnar á höndunum á mér hafa náð metlengd en þær hafa ekki verið svona langar síðan ég var í þriðja bekk og byrjaði að naga þær en ég hef ekki einu sinni gefið mér tíma til þess upp á síðkastið. Eftirmiðdagurinn er laus hjá mér og jafnvel kvöldið ef allt fer eftir áætlun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.