laugardagur, 13. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Um daginn sá ég myndbandið við nýja lag Jewel, intuition en í því myndbandi dansar hún næstum eggjandi og klæðist glyðrulega um leið og hún syngur eitthvað dæmigert píkupopplag. Það vöknuðu auðvitað nokkrar spurningar hjá mér en þó aðallega þessi: Hvað er hún að hugsa? Hún var komin með góða píanóstelpuímynd eftir lagið Foolish games en fórnar því öllu til að líkjast Britney Spears eða einhverju álíka gervilegu og ömurlegu. Verulega vitlaus ákvörðun hjá henni og hálf vandræðalegt að horfa upp á hana gera sig svona að fífli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.