laugardagur, 13. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrir rúmum tvemur vikum sá ég stórmyndina Lord of the ring: The two towers. Ég get ekkert nýtt sagt um þessa mynd. Hún kallaði fram hlátur, nokkur tár, gremju og hamingju allt í senn og fær því fjórar stjörnur af fjórum. Hlakka til að sjá síðustu myndina; return of the king sem kemur út um jólin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.