Hvað er ritstuldur?
Ritstuldur er greinilega framkvæmdur aðallega af húðlötum og orkulausum nemendum sem vilja gjarnan eyða tíma sínum í eitthvað annað en að skrifa ritgerðir. Þeir kjósa að reyna að komast upp með ritstuld gegn því að eyða tíma sínum í eitthvað annað í stað þess að láta t.d. félagslífið sitja á hakanum. Þessi skilgreining skildi ég ætla að eigi við um mestmegnið af ritstuldi á meðal nemenda í dag.
(afsakið dyggu aðdáendur, ég seldi sálu mína þarna fyrir heimaverkefni).
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.