sunnudagur, 21. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er Björgvin bróðir floginn út til Danmerkur en hann hyggst vinna þar en búa í Svíþjóð amk næsta árið eða svo. Þetta er mikil blóðtaka fyrir fjölskylduna en þó aðallega fyrir austfirska ljóðaunnendur. Þetta er jafnframt þriðja systkinið sem við missum til útlanda því Styrmir og Kolla eru þar nú þegar. Gangi Björgvini allt í haginn úti í stóra heiminum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.