föstudagur, 12. september 2003

Rétt í þessu, á meðan ég var með fullan munninn af þykkmjólk (með perum og eplum) sagði Víðir eitthvað mjög fyndið svo ég hló nægilega mikið til að anda að mér hluta af þykkmjólkinni. Það er ekki þægilegt að vera með peru og eplabita í lungunum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.