mánudagur, 1. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Mig minnir að ég hafi nýlega lesið að það heitasta af öllu heitu í dag væri að vera með 3 bólur á nefinu, ef ekki meira. Það var fyrir einskæra tilviljun að leit í spegilinn stuttu eftir og uppgötvaði að þær voru þrjár á mínu nefi. Ég tolli því í tískunni í dag og stoltur af því, en það er víst dauðasynd, sem er líka í tísku þessa dagana.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.