(Kaldhæðni hefst) Frábært hvað það er gríðarlegt magn af hraðahindrunum í Reykjavík (kaldhæðni líkur). Í götunni sem liggur að Tunguveginum (þar sem ég bý) , á ca 400 - 500 metra kafla, eru 5 hraðahindranir. Til að setja þetta í rétt samhengi fyrir fólk sem er laust við fjarlægðarskyn þá er þetta eins og ef það væru 15 hraðahindranir á aðalveg Fellabæjar (hringinum öllum ca) eða 34 hraðahindranir í Egilsstaðaskógi, stærsta hringnum ef hann væri malbikaður.
Þetta veldur því allir dagar eru slæmir hárdagar hjá mér og eflaust fleirum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.