sunnudagur, 28. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrsta skrefið í átt að sjónvarpslausu Íslandi verður stigið bráðlega þegar þættirnir "Malcom in the middle" verða Íslenskaðir og lesið inn á þá fyrir skjá tvo. Ef fer fram sem horfir verður farið að lesa inn á bíómyndir innan nokkurra ára og þá hætti ég algjörlega að nota sjónvarpstækið mitt og fara í bíó. Það sorglega er að Radíus bræður, átrúnaðargoð mín, taka þátt í þessari vitleysu en Davíð Þór þýðir og Steinn Ármann les inn ásamt ófríðu föruneyti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.