Ragnheiður Sigurðardóttir golfkona var spurð í fréttablaðinu í dag: "Eru stelpur betri en strákar í golfi?" og svarið var skringilegt. Hún svaraði "Já, sumar". Það er hægt að skilja þetta svar á tvennan hátt sem gerir það frekar ruglingslegt. Hér koma þýðingar:
a) Já, sumar konur eru betri en allir karlar sem þýðir að konur eru betri í golfi.
b) Já, sumar konur eru betri en sumir karlar sem segir mér ekki neitt. Hún (sum stelpa) er amk betri en ég og bræður mínir (sumir strákar) í golfi og þarmeð er það satt.
Rétt svar er auðvitað "nei" fyrir þær sem það ekki vita.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.