fimmtudagur, 28. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Nú hafa verið tefldar 2 skákir á Tunguveginum, í bæði skiptin tefldi ég við Víði Vakstjóra og sigraði eftir bland af heppni, þrjósku og útsjónarsemi. Niðurstöður voru skráðar á þar til gert blað og í lok árs munu úrslit vera talin saman og sigurvegari krýndur. Fáklæddir kvenmannsgestaskákmenn eru alltaf velkomnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.