miðvikudagur, 20. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég ætla að endurtaka setningu núna í sjöunda sinn frá því ég hóf þessa dagbók mína fyrir ca 10 mánuðum: ég er orðinn kvefaður enn eina ferðina! Ónæmiskerfi mitt er hérmeð sett á sölulistann með von um að einhver vilji skipta. Ég gæti látið Toyota Corolla 1980 árgerð upp í.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.