laugardagur, 5. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Sniðugt hjá Mjólkursamsölu Búðardals að auglýsa verðlaun í lokunum á engjaþykkni. Ég tek stundum rispu og lifi bókstaflega á þessari stórgóðu máltíð en aldrei hef ég unnið neitt. Mér finnst þó sérstaklega sniðugt hvernig MS hefur náð að búa til lok úr áli sem rifnar í ca 200 búta þegar maður rembist við að taka það af. Þó svo ég hefði unnið einhverntíman væri ómögulegt fyrir mig að sjá eitthvað úr því, nema ég sé mikið fyrir púsluspil, sem ég er ekki.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.