föstudagur, 11. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Nánast ónotaður fínn mjólkurkexpakki fæst gefins fyrir aðeins 100 krónur, staðgreitt. Áhugasamir smellið hér eða í athugasemdirnar fyrir neðan. Þannig er mál með vexti að ég hef bragðað gróft mjólkurkex og get ekki snúið aftur í að borða fínu gerðina þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þetta er svipað og þegar ég smakkaði léttmjólk í fyrsta sinn og hætti þarmeð algjörlega að drekka nýmjólk því ég fann rjómafitubragðið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.