fimmtudagur, 17. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Kiddi í videoflugunni er orðinn heimsfrægur á Íslandi en þessi frétt birtist efst á mbl.is í dag. Það má taka það fram að skáksveit Fellabæjar lét taka mynd af sér á nákvæmlega sama stað og Kiddi er á í fréttinni, fyrir rúmlega 8 mánuðum síðan eins og sjá má hér. Svona endurtekur sagan sig sífellt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.