sunnudagur, 20. júlí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég vissi að ég gæti ekki tekið mér smá frí frá þessari dagbókarsíðu minni en í gær, laugardag sló ég aðeins inn eina færslu. Viðbrögðin voru gríðarleg, mótmæli við söluskálaplanið þar sem bæði Íslendingar og túristar söfnuðust saman og mótmæltu leti minni. Hér má sjá mynd frá samkomunni. Ég biðst velvirðingar og reyni að 'blogga' meira héreftir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.