mánudagur, 28. júlí 2003

Þessi frétt vakti athygli mína í dag. Ekki fyrir fréttina sjálfa, þó hún sé mjög merkileg og skemmtileg aflestrar heldur er það myndin sem mér finnst áhugaverð. Hversu sjúkur í frægð þarftu að vera til að reyna að troða andlitinu á þér inn á mynd af höndum sem halda á dollu?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.