föstudagur, 27. júní 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær rak ég upp stór augu þegar ég sá auglýsingu frá sjónvarpshúsinu eða einhverju álíka fyrirtæki. Þar var verið að auglýsa sjónvarpstæki ýmiskonar, þar á meðal 6 tommu sjónvarp sem er ekki svo skrítið þar sem þau geta verið þægileg nema að með þessu sjónvarpi var fjarstýring. Hver í ósköpunum horfir á 6 tommu sjónvarp úr meira en metra fjarlægð?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.