föstudagur, 27. júní 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég sá rétt í þessu konu í station bifreið, bakka úr stæði yfir á umferðargötu um leið og hún talaði í gsm símann sinn. Ég horfðist í augu við dauðann en náði að víkja mér fimlega frá. Hættulegri verða ekki bílstjórarnir, nema konan hefði auðvitað verið á jeppa. Þá væri ég heldur ekki að skrifa þetta núna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.