miðvikudagur, 25. júní 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ef ég kemst að því hvaða bjálfi kom með þá "snilldar"hugmynd að framleiða litla innkaupavagna fyrir ofvirku krakkavitleysingana þá mun ég kyrkja hann. Ég var nefnilega í Kaupfélaginu að versla og allir heimskustu krakkar alheimsins voru að hlaupa um með kerrur þar, ef ekki í hliðina á mér þá fyrir mig. Hvaða tilgangi þjóna þessar kerrur annars fyrir utan að láta eftir ofdekruðum krökkum? Mjög stórt skref aftur á bak fyrir KHB að kaupa inn þennan óþarfa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.