miðvikudagur, 28. maí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Skemmtileg tilviljun að í dag, eftir að hafa ritað niður bestu og verstu útvarpsmenn landsins, frétti ég að góðkunningi minn og Utah Jazz aðdáandinn Baldur Hans frá Reyðarfirði væri byrjaður með útvarpsþátt á X-inu í Reykjavík á sunnudögum milli 11-15. Ég hef það óhugnarlega sterkt á tilfinningunni að þetta sé aðeins byrjunin fyrir Baldur en hann kann að koma fyrir sig orðinu auk þess sem hann er drepfyndinn. Ef einhver les þetta í Reykjavík skal sá hinn sami hlusta á x-ið alla sunnudaga milli 11 og 15 ellegar hljóta verra af.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.