mánudagur, 5. maí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær, sunnudaginn 4. maí 2003 gerðist eitthvað sem aldrei hefur áður gerst í mínu litla lífi. Ég keypti rauðan bol og það sem meira er, ég er í honum þegar þetta er ritað. Hingað til hef ég keypt ýmist gráa, dökkbláa eða svarta boli en málstaðurinn fékk mig til að versla þennan lit. Bolinn fékk ég á litlar þúsund krónur í verslun og kosningaskrifstofu vinstri grænna, Fellabæ. Ég vona að þessi kaup mín fái ekki þröngsýna til að fordæma mig. Lengi lifi tjáningarfrelsið!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.