miðvikudagur, 23. apríl 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Skeggvöxturinn gengur vel. Ég hef náð að safna enn virðulegra skeggi en áður. Síðustu viku hef ég heyrt orðróm um að fólk sé gantast með skeggvöxt minn og henda að honum gaman. Þetta þykir mér mjög leiðinlegt að heyra enda legg ég metnað í söfnunina. Hérna getið þið séð hvernig skeggið er orðið í dag, eftir ca 14 daga söfnun. Hér er svo gamla myndin, þegar ég hafði aðeins verið búinn að safna í viku. Ég vil gjarnan fá opinberlega afsökunarbeiðni frá aðilunum sem gerðu gys og glens að andlitshárvöxti mínum hér í síðustu viku.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.