Við rætur hugans
Líf mitt í hnotskurn
Síður
Heim
Um síðuna
Excel aðstoð
Hafa samband
Slembifærsla
þriðjudagur, 17. nóvember 2015
Draumfarir
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í nótt dreymdi mig að ég væri kartafla. Ég átti son sem var líka kartafla. Í draumnum hafði ég miklar áhyggjur af því að finna maka fyrir son minn, svo hann gæti eignast sinar eigin kartöflur.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)