föstudagur, 19. mars 2010

Ég fagna því þessa dagana að Peugeotinn minn hefur verið til í 10 ár, þar af 5 ár í minni eigu.

Í tilefni af því útbjó ég smá glaðning fyrir hann. Með skrúfjárni. Á húddið á honum. Eftir að hann neitaði að læsa sér um daginn.


Til hamingju með afmælið, fáránlega draslið þitt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.