Í tölfræði síðasta leiks UMFÁ, gegn Mostra, vekur eitt athygli; aðeins einn leikmaður tók ekkert skot utan af velli. Það var ég. Samt skoraði ég 2 stig.
Ég var því með ∞ (endalaus) stig á hvert skot utan af velli. Það má þannig leiða að því líkur að ef ég hefði tekið skot hefði leikurinn líklega verið blásinn af, þar sem stigataflan ræður bara við 999 stig skoruð.
Það er ástæðan fyrir því að ég tók ekkert skot í leiknum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.