Ég hljóp öskrandi (yfir ósanngirninni) í Hagkaup og keypti inn hráefni (enn öskrandi) og hélt svo heim á leið í spennandi smurkvöld.
Þegar ég ég var búinn að smyrja þrjár samlokur meiddi ég mig lítillega á fingri. Þegar á móti blæs hefur reynst vel að hætta við, þannig að ég velti fyrir mér hvort það væri einhver raunverulegur sparnaður í þessu. Ég opnaði Excel.
Fyrst er það kostnaðurinn við hverja smurða samloku:

Þá er það samanburðurinn við venjulega máltíð. Ég geri ráð fyrir að venjulega kaupi ég samloku í mötuneytinu, sem mig minnir að kosti kr 400/stk. Með því drekk ég kók og borða rándýrt súkkulaði. Ég geri ráð fyrir að ég skipti aðeins út keyptri samloku fyrir heimagerða:

0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.