Ég hef orðið var við aukna tilætlunarsemi í minn garð. Tvö símtöl í gær lýsa þessu best. Ath. nöfnum hefur verið breytt.
Fyrra símtalið:
*Síminn minn hringir í smá stund áður en ég næ að svara*
Ég: Sæll
Engilbert: Þrjár hringingar? Heldurðu að ég hafi allan daginn?
Ég: Það var maður að tala við mig í vinnunni.
Engilbert: Mér er sama. Nennirðu að hringja í mig?
Ég: ok.
*Hringi til baka. Ekkert svar*
Seinna símtalið:
Ég: Sæll
Ástþór: Áttu sexkantasett?
Ég: Nei.
Ástþór: Helvítis fífl.
*Símtal fjarar út*
Betra að taka fram að þessi símtöl áttu sér stað en voru sögð í gríni, vonandi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.