fimmtudagur, 18. júní 2009

Það lítur út fyrir að mitt eina afkvæmi eigi hálfgert afmæli. Í dag er Arthúr 34.000 klukkutíma gamall, sem gera 1.417 daga eða 3,88 ár.

Á þeim tíma hefur eftirfarandi tölfræði átt sér stað:
* 529 strípur.
* 2,61 strípur á viku.
* 5.262 hlekkir á Arthúr á netinu.
* 1.137.775 stakir gestir.
* 24.207 stakir gestir að meðaltali á mánuði.
* 803 stakir gestir að meðaltali á dag.
* 2 gagnagrunnshrun á síðunni.
* 253 ný grá hár á hausnum á mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.